Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 216.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
216 Ældre

En ef arfr tömiz manni. þá scal hann hafa sótt á .x. vetrum næstu eftir þat er[1] arfr tömdiz[2] ef hann er innanlandz. En ef hann hefir þá eigi sóct. þá hefir hann fyrirfarit sócn sínni. oc svá scal um allar fiársócnir ef maðr á at söcia. En ef hann er utan landz þá hafi hann sóct fé sitt á .x. vetrum hinum næstu eptir síðan er hann cemr aptr. en þeir vetr í tölo er voro áðr en hann var í Noregi fyrr en hann föri á braut.

Um arf.

30   Ef maðr á[3] iörð at söcia. þá iörð er hann scylldi tecit hafa at arfi. þá scal hann með lagar[4] kefli sökia oc hafa þat vitni á fimtar stemnu. at sá maðr átti iörð þá er hann var arftaki[5] at. oc hann gaf eigi ne sölum selldi. oc eigi gallt hann öðrum mönnum at lögum. Svá scal hann sökia iörð þá .x. vetr frá því er hann er fulltíða.[6] Svá scal oc sökia með laga kefli ef loð eða bú ber í erfð. en með útbeizlo [lausa aura[7] alla svá sem fyrr er scilt.


X.
Her hefr upp capitula af .x. lut bócar.

j. Engi scal til síns nema. (1.)[8]
ij. Ef maðr á með öðrum nauðsynia vitni at bera. (3.)
iij. Her segir til hvesso manni má heim stemna. (4.)
iiij. Ef hinn cemr eigi heim er stemnt var. (5.)
v. Her segir til hvesso kveðia scal. (6.)
vj. Um heimstemno. (7.)
vij. Um hvat kvadd[9] er. (8.)
viij.Um heimili manns. (9.)
ix. Um verc mannz. (10.)
x. Hve kvöðu dóm scal festa. (11.)
xj. Um heimili mannz. (12.)
xij. Um dómrof. (13.)
xiij. Um þriðia dómsetning. (14.)
xiiij. Um veðiaðar dóm. (15.)
xv. Lendr maðr scal eigi nemdr í dóm oc eígi á fimtar stemnu. (16.)
xvj.[10] Um heimstemnu oc um dómfesto. (17.)
xvij. Um þriðia dóm. (18.)
xviij. Um vita fé. (19.)
xix. Um annat vita fé. (20.)
xx. Um þriðia vita fé. (21.)[11]
xxj. Um dauðs mannz sculldarfar. (23.)
xxij. Um scullda sócn. (24.)

  1. at — f.
  2. tömiz — b. e.
  3. á — mgl. d. f.
  4. Saaledes i Afskrr.
  5. arftoku — b. f.
  6. fullda — d. f.
  7. [ lausnar — b. [ lausar — f.
  8. Titelen „Um heimstemnu“ (2) mangler.
  9. kvaðt — e.
  10. Dette, saavelsom de efterfölgende Tal i hele Rækken, mgl. b. f.
  11. Her mgl. Titlen „Um fiórða vita fé.“ (22).