Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 010.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
10
Ældre

heim a helgum tiðum.[1] oc se hamnleysa. þa scolo þeir kasta farme or flöðar male. oc bjarga scipi sinu. þa fara menn landveg leiðar sinnar. oc reca ross með klyfium. þeim er a sycnum degi ero bundnar. Sa er kunnr og sannr verðr at þvi. at [2] vinnr a sunnu degi. þa scal hann böta firi þat aurum .vi. oc ganga til skripta oc böta við Krist. En ef vinnr man manna útlenzt firi utan drottens rað. þa scal beria huð af þeim. æða böta aurum .iij. biscope.


Vm messo daga.

17 Nu ero þeir dagar er Olafr hinn helgi. oc Grimkell biscop settu a Monstrar[3] þingi. oc buðu fosto firi. oc nónhelgi. þeim scal sva þyrma sem sunnudogum. Nu er ein Jonsmessa. en onnur Petrsmessa. þriðia [heilagra manna messa i Seliu.[4] fiorða Jacobs messa. fimta Olafs messa hin fyrri. Setta Laurentius messa. siaunda Mariu messa fyrri.[5] attanda Bartholomeus messa. Niunda Matheus messa. tiunda Mikials messa. ellifta Tveggia [6] postola messa. tolfta Allra heilagra messa. þrettanda Andreas messa. fiugrtanda Thomas messa. Nu ero þeir dagar talder er fasta scal firi. oc nón heilagt. oc sva böta sem firi sunnudax verc. ef vinnr.


Enn um messo daga.

18 Nu ero dagar aðrer er eigi er nonheilagt firi ne fasta. er þo scolo jamhelgir firi vercum sem sunnudagr. En ef menn vinna a þeim dogum. þa scal böta firi þat aurum .iij. biscope. En ef vinnr man manna fyrir utan drottens rað. þa scal böta firi þat holfum öðrum eyri. Nu scal þa daga telia. þar fefr upp iolahelgi fyst .iiij. daga. En hin fimti atte dagr Jola. Sette þrettande dagr. þeir scolo aller iamhelgir væra. En dagar[7] þess amilli þa scal biarga bufe sinu ef þorf er at.[8] En þa er Brittifu [9] messa nest iolom. En þa er Pals messa. En þa er kyndilsmessa. En þa er Mathias messa. þa er Mariu messa. Nu ero daga .iiij. er eigi scal iorð opna oc eigi lik niðr setia. Nu er þar einn skiri þorsdagr efter nón. En annarr allr langafreadagr. Enn þriði Pasca eptann til nóns. fiorðe allr Pascadagr. En ef niðr setr. þa scal böta firi þat aurum .iij. biscope. En þeir ero dagar tveir i Pascavicu. manadagr oc tysdagr er ecki scal vinna. nema biarga bufe sinu ef þorf er at. En Odensdagr er allr heilagr. En þa er Tveggia postola messa. þa er krossmessa. Gagndaga [10] helgi scal sva hallda at vinna scal daga .iij. til middags. En þorsdagr allr heilagr sem Pascadagr. Nu er Hallvarðar[11] messa. þa er Botolfs messa. þa er Swituns messa. þa er Knutz messa. þa er Olafs messa hin öfre. þa er


Jvfr. Cap. 18. F. II. 25‒37. B. 14. E. 9. 12‒20.

  1. dagum B
  2. hann ‒ tilf. B
  3. Mostrar B
  4. [Sæliu manna mössæ B
  5. fyrri ‒ mgl. B.
  6. Tveggia ‒ mgl. B.
  7. dagh B urigtigt.
  8. Ef þes þærf vider B
  9. Brætifu B
  10. Gangdaga B
  11. Halwardz B