Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 247.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (XIII.) 247
Ef menn etiaz vitnum við.

24   Ef menn etiaz vitnum á fyrir ..aups[1] sacar eða sveitar. um hvatki mál er þat er. oc hefir annarr tveim váttum fleira. þá nemni þeir[2] þegar á stemnu .xij. böndr hina gegnstu oc hina ellztu innan fylkis oc þá er engan lut hafi átt í með þeím .vj. hvárrtveggia þeirra. En sá er eigi vill nemna. láti sitt mál. en þeir .xij. er til eru nemndir. þá virði vitni þeirra hvárt sem[3] þeim þyckir fyrir guði réttligra vera. oc hafi sá sitt mál er[4] þeim sýniz at réttara[5] hafi[6] ef þeir verða allir á eitt sáttir. En ef þá scill á. þá hafi þeir sitt mál er fleiri eru saman. En ef allir verða iammargir. þá hafi þeir sitt mál er einhverr vill or annars föruneyti því til guðs scióta fyrir sættar sacar at þess mál sýniz oss réttligra fyrir guði. En ef ser hvárir kallaz rétt hafa. oc scióta því til guðs or hvárumtveggia flocci. þá se scipt máli með þeim í miðiu í sundr er þá scill á. En því er þetta mál gört at opt eru ill vitni ofsuð[7] fyrir scaps sacar. oc lætr opt hinn liðlausi sitt mál þó at hann hafi réttare.

Um skrökvátta.

25   Ef[8] þeir menn er at scröcváttum verða. þeir eru sekir .iij. mörcum konungi hverr þeirra. oc vera alldregi váttbærir síðan. oc enskis vitnis nióta oc réttarlausir. En ef báðum bersc hafnarvitni. en hvárgum óðalsvitni. þá ef annarr er óðalsmaðr en annarr cauplendingr. þá scal óðalsmaðr einn sveria til þar sem hann festi lög fyrir framast. En ef óðalsmaðr vill eigi sveria. þá scal cauplendingr sveria til ef hann vill sem hann festi lög framast fyrir. En ef hvárgi vill sveria. þá scipti þeir í miðiu í sundr. En ef annarr vill sveria en annarr eigi. þá scal oc sá hafa sitt mál er sverr. En ef þeir sveria báðir. þá scal scipta í sundr í miðiu. En þess cauplendings vitni scal standa er sá maðr ber vitni með er óðalsmaðr er at iörðu þeirri. En ef annarr hefir hafnarvitni en annarr ecki. þá scal sá sveria er hamnarvitni hefir. en hinn sökia er ekki vitni hefir. En um hollt oc haga þá er iamnfullt .ij. manna vitni sem .x. En engi maðr scal vinna í hollti eða haga til fimtarstemnu ef[9] lög eru fyrir fest. En ef maðr festir lög fyrir loð eða fé manns á týsdegi þar sem hann á festa fyrir. þá scal hann bióða hinum slemnu hvárt sem hann vill hafa á laugardegi eða á[10] mánaðegi. En ef hann vill eigi kiósa. þá scal vera á mánadegi. nema heilagt se. þá scal á þváttdegi vera fimtar stemnan. oc svá scal í ödrum dag[11] ef messudag ber á fimtina.


Jvfr. Cap. 24. 25. G. 60.

  1. Saaledes i alle Afskrifter undtagen i e., der ikke lader Rum aabent til noget Bogstav foran aups. Maaskee scaps — see ved Capitlets Ende.
  2. Maaskee Feilskrift for þar?
  3. sem — mgl. c. e.
  4. at — b. f.
  5. réttra — b. réttare — c. d.
  6. hefir — c. d. e.
  7. ofsað — c. d. e.
  8. Maaskee Feilskrift for En?
  9. oc — b. f.
  10. á — mgl. b. f.
  11. stað — b.