Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 239.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (XII.) 239

er þar þá. oc vill nemna dóm sinn. þá er leiglendingr lauss við vörn. En ef hann vill eigi þann dóm nemna. þá scal leiglendingr nemna lagadóm landsdróttins síns. hvárt er hann er til kominn eða eigi. oc föri fram vátta sína þá at hann stemni dróttni þangat. þá er leiglendingr lauss við vörn. En söciandi scal leggia dóm við varnarmann á fimm nátta fresti á dómstað réttum. hvert sem hann er þar eðr eigi. oc sitia[1] þann dóm oc hallda. oc bíða til middags. En þá er middag[2] líðr. þá scal söciandi leggia veðiaðardóm á dómstað réttum við verianda á fimm nátta fresti. en söciandi scal þann dóm oc hallda oc hafa dömendr[WS 1] .xij. hvárrtveggia. en dómstaurar fylgi. enda bídi til middags.[3] Nú kemr eigi veriandi til dóms. þá sculu dömendr hins veðian bióða. oc rétti fram hendr oc nemni vitni við. at söciandi er cominn at iörðu þeirri er hann brigði.

XIII.
Her hefr upp capitula af .xiij. lut bócar.

Um landaleigur oc ábúnað. (1.)
Um húsbruna ef gerir kalldakol á iörðu manns. (2.)
Ef maðr deyr fyrír vestan mitt haf. (3.)
Hvat maðr má vinna á[4] leigumála sínum án leyfi landsdróttins. (4.)
Landsdróttinn á gáshauka. (5.)
Um biarnarveiði. (6.)
Um gilldrur tíl dyra. (7.)
Um scips uppsát hvessu leiglendingr má leyfa. (8.)
Um veiðistaðir. (9.)
Um eikiutac oc lendístöð ef vegr bannar. (10.)
Ef ort er í haga manns eða natascóg. Um epli oc um humla. (11.)
Um marcarspell. (12.)
Ef brend eru andvirci manna. (13.)
Hvar lögfesta scal hollt oc veiðistaðir. (14.)
Hversu menn sculu landnám taca hverr í sína tigund. (15.)
Um landnám eptír því sem menn eru til. oc ef sumir leyfa íneyzlu en sumir eigi. (16.)
Um landaleigur. (17.)
Um sambúnað manna. (18.)
Um nautarecstr. (19.)
Um sambúð oc um hegning acrs oc engs. (20.)
Um garð gilldan. (21.)
Um traðarlög (22.)
Um hollt oc haga oc lögfestnr. (23.)
Um ræði móti scröcvitnum á fimtarstemnu.[5] (24.)
Um scröcvátta fé. (25.)
Hve loð scal lögfesta. (26.)

  1. setia — c. d. e.
  2. miðian dag — c. d. e.
  3. miðs dax — d.
  4. í — c. e.
  5. fimtarstemnum — b.
  1. I Texten: dömenðr