Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 220.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
220 Ældre
Ef sökiandi kemr eigi til dóms.

12   (xj.) En ef söcianði kemr eigi til dóms. þá er hann af sócn sinni. Nú scal veriandi föra fram vitni. cvöðo vatta sina. oc geri sva söcianda dómfloga. En ef eigi kemr veriandi til dóms. þá er hann secr .iij. aurum. en söciandi seti dóm sinn [a varo[1] oc föri fram cvöðo vátta sína. oc svá annat vitni sitt. Nú er söcianda borit vitni at fnllu. þá sculo dömendr[2] dóms orð á leggia. at hann er cominn at sócn sinni. En söciandi leggi þar dómstemnu í sama stað á fimm nátta fresti. Nú cemr söciandi til annars dóms en veriandi cemr eigi. þá hefir hann fyrirfarit sócn sinní. oc secr .iij. aurum. nú[3] ef hann cemr til annars dóms. þá scal hann nióta vitnis síns alls í[4] öðrum dómi. En leggia scal dóm hin þriðia í sama stað á fimm nátta fresti. oc scal söciandi leggia.

Um dómrof.

13   (xij.) En hvar er maðr rýfr .xij. manna dóm. ef hann siálfr gerir þá er hann secr .xviij. aurum silfrmetnum. en þat ero .xij. aurar vegnir. oc þó hallda dóm sem áðr. Stíct liggr erfingia hans við ef hann rýfr sem honum er sættu[5] síðan vitni er um borit. Sacaráberi scal stemna honum heim til þingstemnu oc þing síðan. oc af því þingi hafi hann fram vátta þá. at hann hafi rofit .xij. manna dóm. en ármaðr scal hafa hálft fé þat. en hálft sacaráberi.

Um hina .iij. dómsetning.

14   (xiij.) Nú coma þeir báðir til hins þriðia dóms. oc hafi dömendr hvárstveggia til dóms með ser. þá sculo dömendr hvárstveggia á tvá vega sitia. Eigi sculo bauggilldis menn í þeim dómi oc eigi nefgilldis menn. oc eigi námágar oc eigi barnfóstrar. oc eigi þyrmslamenn.

Um veðianar dóm.[6]

15   (xiv.) En ef fullr er dómr hvárstveggia. Nú sculo dömendr söcianda veðian bióða. oc sitia kyrrir. Nú mego þeir eigi höndum saman taca. þá sculo þeir fara sitiandi at þeim er veðian bióða. En ef maðr rís or dómi annarstveggia. þá er dómr únýtr. Nú ero .xj. í öðrum stað en í öðrum .xij. þá sculo þeir föra vitni sitt fram er .xij. ero saman. en þat calla menn dómstaura er utan sculo standa. menn af hvárstveggia hendi oc eyra[7] mál þeirra. þá sculo þeir bera á hendr hinum er .xj. ero saman at þeir ero felldir at máli. En ef þá scill á mál sitt. þá sculo þeir hafa lut er .ij. váttom hafa fleira. hvárs þeir hafa veðiað. En .ij. aura silfrs scal hverr þeirra veðia oc hafa þat silfr þar hvárertveggia. oc leggia undir iamnaðar hönd. en þó at eins eyris missi. þá hefir sá fyrirfarit máli síno. En ef veðiat er.[8] þá scal söciandi

  1. Sandsynligviis Skriv- eller Læse-Feil istf. at hváro.
  2. dómendr b. f.
  3. nú — mgl. b. f.
  4. á — c. d. e.
  5. Maaskee istf. sættiz eller sætti
  6. Ingen Afdeling eller Overskrift i b. Ny Afdeling uden Overskr. i f.
  7. Maaskee eira eller heyra.
  8. er — mgl. b. f.