Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 201.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (VII.) 201
Um þat ef maðr á hús í caupangi.

11   En ef maðr á hús í callpangi en bú í heraði oc ferr þá á millum oc er ymist. þá scal hann gera hálfr í heraði en hálfr í caupangi. oc fyrir þá menn alla er með honom fara. oc fyrir hiún þau öll er í heraði ero samfast. þá scal þar gera leiðangr fyrir þau. en í caupangi fyrir þau er þar ero samfast. Svá oc ef maðr á .ij. bú í heraði. þá scal hann þar slíc scil á gera sem nú var uppsagt. En ef maðr ferr einleypr ámeðal caupangs oc heraðs oc cauper caupum sínum oc er hann í heraði um iól. nú ef hann bindr oc leysir í caupangi húðfat sitt allan vetr þess á meðal. þá gere hann leiðangr í caupangi[WS 1]. Maðr hverr er föddr er í caupangi. oc ferr hann í herað at caupum sinum. oc hefir hvárki heimili sitt í heraðe ne í caupangi. þá scal sá gera leiðangr í caupangi. En sá er föddr er í heraði. oc ferr hann svá sem nú var sagt. þá gere hann í heraði. En ef maðr slítr búi sínu í heraði. oc ferr hann til caupangs fyrir manntal manna oc ferr hann aptr síðan í herað. þá eigi[1] böndr gerð hans. En ef caupangs maðr á mann í heraði. þá er leiðangr ferr út or caupangi. þá scal hann gera leiðangr fyrir hann í caupangi. en ef leiðangr ferr or heraði oc eigi or caupangi. þá scal hann gera leiðangr fyrir hann í heraði. En ef maðr ferr braut or landi. þá scal hann einn leiðangr gera á bac ser aptr oc hallda vinnum upp þá .xij. mánaði næsto[2] eptir. oc leiðangrs gerð ef þá ferr leiðángr út oc eigi lengr. Aller várer landar er her ero staðfaster með oss. þá gere þeir leiðangr með oss. En útlender menn aller sculu vera her .xij. mánaði fyrr en þeir gere leiðangr. En allir er fiórðingiar[3] ero í heraði. gere þar leiðangr oc allar scylldir um landvörn til þess er þeir hafa verit .iij. vetr í caupangi samfast. nema þeir eigi hús í caupangi. En í þeirri scipsýslo scal telia þá er þar fara sem þeir ero födder. oc varði siálfir gerð fyrir sic. en konungr láte sökia þá ef þeir órökiaz.[4]

Ef manns missir eða matar í hömlo.[5]

12   Ef maðr gerir eigi mat í hömlu þá er hann scal. þá er hann sekr baugi. oc svá ef mann[6] missir. [en ef missir[7] manns oc matar. þá liggia mercr .iij. við. Svá oc[8] ef einum manne leynir eða fleirum. þá liggia við mercr .iii. oc gera þó leiðangr. En ef til er sagt oc gerir hann eigi leiðangr gerð. þá scal hann slíct giallda or víti því sem til telsc. þat ero .xij. aurar. en við tiölld liggia .iij. aurar. en við ár hveria eyrir.

Um boga.

13   Boge scal liggia við þofto hveria. þann sculu sessar .ij. fá þeir er fara oc streng á eða gialldi eyre. oc fái boga eigi at síðr. oc tvennar tylftir örva scefta eða


Jvfr. Cap. 12. G. 300. Cap. 13-15. G. 309. 301.

  1. eigu — c. d. e.
  2. næst — b. f.
  3. Arne M. har i Margen i d. tilskrevet fæðingiar, maaskee blot en Conjectur.
  4. orsekiaz — e.
  5. Overskr. mgl. c. d. e. f.
  6. Saaledes i alle Afskrifter istf. manns.
  7. [mgl. b. f.
  8. oc — mgl. c. d. e.
  1. I Texten: caupagni.