Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 316.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
316 Ældre

náunga sinn dauðan eðr með öðrum nauðsynium ok missir hann prests. þá hefir prestr fyrirfarit reiðu sinni þá .ij. mánaði.]

58   [Fundit lík hvert ok húsgangsmanna lík skal þangat til kirkiu föra er næst er grafit at. en ef prestr meinar kirkiugarð eða upphalldsmaðr kirkiu. þá skírskoti sá undir vátta .ij. ok feli þeim ábyrgð á hendr er kirkiugarð bannar. þá varðar honum þat mál eigi síðan ef váttar duga. En hinn er bannar. flyti lík til fylkiskirkiu. ef eigi vill þar hafa. eða ábyrgist slíku sem hinn skyldi er fyrr fór með.]

59   [(31.) þetta er sú linan ok miskun er páfi Alexander iátaði at gera um síldfiski í Noregi. at síld skal fiskia hvert sinn[1] er á land gangi fyrir utan um gætsludaga.[2]]

60   [(32.) En um útróðr fátökra manna. þá skal siá vera miskun á. at þeir menn sem sitia í sultshúsi ok eiga færri búfé en .ij. hión búi um kú eðr kúgildi. ok fiska þeir þat sem þeir neyta eptir á þeim dögum er sílðfiski er leyfð. þá sekiast þeir eigi. en eigi til sölu ne til hirðslu.]

61   [36.) Ef prestr eða ármaðr kvezt hafa staðit mann á verki á einhverium þeirra daga er heilagt er. þá sveri hann einn undan ef hann syniar. eða gialdi víti slíkt er við liggr.] |En ef prestr eða ármaðr stendr ekki mann á verki. þá skal með þessu heimiliskviðarvitni sökia. Einn skal bera en .ij. sanna um þriggia aura mál. en um .vi. aura mál einn sveria en .iiij. sanna.[3] En sá skal eiðstafr. at ek skýt því til guðs at ek hefi þetta heyrt. ok þat hefir flotit um .iij. böi eða þrimr fleiri. en eigi veit ek hvat[4] satt er eðr eigi. En ef hinn veit sik loginn. þá syni hann með einseiði fullum.|[5]

62   [Gagndagavika hefst á mánadag[WS 1]fyrir uppstigningardag. týrsdag. óðinsdag ok þórsdag.]

63   [Ölmusu skulu allir menn gera á hvítasunnu. búandi hverr ok húsfreyia. sinn leif hvárt ok sufl á. en einhleypismaðr hverr pening. En allir menn er bú eiga ser. skulu gera korndeild Michialsmessu dag. fullr búandi hverr skeppu en einvirki hálfa skeppu. svá prestr sem aðrir menn. Item leifskorn.[6] Hvervitna þess er viðr eða skip eðr fiárhlut manns rekr á eign annars manns. þá hafi sá sitt er kennir ok .ij. vátta hefir til. En ef manni er kent at hann hafi fyrir hagat. þá syni hann með einseiði ef


Jvfr. Cap. 58. F. II. 16. Cap. 59. F. II. 26. Cap. 60. F. II. 27. Cap. 61. F. II. 29. Cap. 62. F. II. 31. Cap. 63. F. II. 33. 35.


  1. I Texten: mánaðag
  1. Rettet fra Afskriftens sem.
  2. Rimeligviis en blot Feillæsning af Fr. L.s ágætastu daga.
  3. en þeir skulu vera fylkismenn — tilf. Y.
  4. hvárt — Y.
  5. Stykket | | findes paa to Steder i Y.
  6. Skrf. f. Ólafskorn, see Fr. L.