Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 251.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (XIV.) 251

þá festi sá lög fyrir er ser callar. oc kenni þing síðan. hvárt sem þar er fylkisþing eða hálfuþing er menn eigu því máli at scipta. oc hafi haft upp þingboð fyrir fimt. En ef hann gerir eigi svá. þá er únýt lögfesta hans at[1] því sinni. En á þingi sculu þeir nemna haullda .xij. eða böndr hina beztu ef eigi eru haulldar til .vj. hvárr þeirra í þingá þeirri. oc hafa fram[2] af þeim .xij. er geta má. oc sveria hvárt er eign hans eða almenningr. En af því þingi leggi sá fimtarstemnu er ser callar iörð þá. oc nióti þar vitnis síns þess er á þingi var nemnt. En ef fimt berr á helgan dag. þá se stemna hinn fyrsta rúmhelgan dag eptir. oc föri þar þat vitni fram at iamnfullu sem á fimtarstemnu. En svá scal þann eið sveria. at þat hefir ek heyrt at þat scill marca ámeðal eignar búanda oc almennings. oc eigi veit ec annat sannara í því máli. En sídan se sett fimtarstemna oc dömi þar þat hvárum[3] sem hafa scal. En ef ármaðr eða erendreki konungs kennir þat manni. at hann se handhafi at iörðu þeirri er í almenningi hefir verit gör at úleyfi konungs. en ef handhafi svarar. siá iörð var gör fyrir .iij. konunga æfi þeirra er engi var scemr at landi en .x. vetr. en ef ármaðr eða erendreki konungs tortryggvir þat mál. þá scal hann nióta vitnis síns sem áðr var scilt at maðr scylldi hafa meðal almennings oc eignar manns.

Konungr má byggia almenning.

8   (ix.) Konungr má byggia almenning [hvargi er[4] hann vill. En hinn er tekr scal verpa garði um fyrstu .xij. mánaði oc eiga engan kost at þoca optar. oc hafa sniðilsverp í frá garði allstaðar til garðs ser. Sláttur allar er í almenningi verða scal sá hafa þá .xij. mánaði er fyrst cemr liá sínum á. Sel scal hverr gera ser í almenningi er vill oc sitia í sumarsetri ef hann vill. En ef hann sær í almenningu oc tecr eigi af conungs mönnum. þá á konungr bæði korn oc svá hey er þar er slegit. Nú brennr maðr sel í almenningi eða smiðiu eða torfvirki[5] eða veidibúðir eða andvirki manna hvatki sem er. þá secist hann við konung .xv. mörcum nema váðaverc[6] verði. oc böti þó spellvirki hinum er átti. En ef .ij. menn ganga[7] senn í eina sláttu. hafi báðir þat er þeir slá. En ef þá scill á hvárr þeirra orti fyrri á. hafi sá sitt mál er sannar með eiði sínum eins. nema hinn hafi vátta á móti. Fiscivötn í almenningum eru öllum iamnheimil. Timbr oc fialviðr má liggia meðan er þess þarf við innan .xij. mánaða í almenningi. en um allt annat. þá se þat eitt höggvit er or komi at aptni. eða se öllum iamnheimillt. En ef viðr sá verðr tecinn innan .xij.[8] mánaða er áðan var scilt at liggia mætti. þá seciz sá við konung .iij. mörcum. en hinn hafi verð er við átti.

  1. á — c. d. e.
  2. Udentvivl en Skrivfeil for tvá, jfr. den nyere Landslóv VII. 61.
  3. hverium — b. f.
  4. [ hvarger — b. d. f. [ hvarg er — c.
  5. tiöruvirki? jfr. den nyere Landslov VII. 62.
  6. váða — c. d. e. f.
  7. báðir — tilf. c. d. e.
  8. .ix. — e.