Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 244.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
244 Ældre

ferr. láti netrnar oc gialldi landnám. En fyrir epli oc humla[1] scal verð giallda oc landnám á ofan.

Um laudnám.

12   En ef landsdróttinn leyfir manni nöccur þarfendi at vinna í mörcu sinni. oc verðr meira marcarspell af elldi hins en hann leyfði honum. þá scal hann synia vilia síns með lýritar eiði oc böta marcarspell sem böndr meta. En ef eiðr fellz. eða gengr hann í gegn. þá gialldi marcar spell oc landnám á ofan oc .iij. mercr konungi. En ef hann syniar. syni með lýritar eiði.

Ef menn brenna andvirki manna.

13   En ef menn brenna andvirci[2] manna. vönd eða staura. eða þann garð er sá scal upphallda. eða sætrs innan stafs. oc þau er eigi eru í almenningum. böti spell sem menn meta. oc landnám oc öfundarbót eiganda. En ef hann syniar. þá syni með lýritar eiði.

Ef maðr lögfestir.

14   Ef maðr lögfestir holt eða haga eða veiðistaðir. þá scal lögfesta at kirkiu eða á þingi þar sem iörðin liggr. En sú lögfesta scal standa .xij. mánaði hina næstu eptir ef eigandi lögfestir eða umboðsmaðr hans.

Um landnám.

15   At landnámi scal haulldr taca .vj. aura. lendir menn .ix. aura. oc sacgillt allt nema lögfest se. En byscop .ij. mercr. oc iarl .ij. mercr. en konungr .iij. mercr. ercibyscop .xx. aura. ábóti .xij. aura oc svá abbadís. en árborinn maðr .iiij. aura. recsþegn .iij. aura. leysingia sunr .ij. aura. leysingi .iiij. ertogar.

Ef fleiri menn eigu iörð saman.

16   Ef fleiri menn eigu iörð saman. þá sculu allir eptir hinum bezta manni landnám taca. þeim er í[3] iörðu á. En mær taci landnám eptir föður sínum. en eckia eptir þeim er næst átti hana. En ef sumir leyfa íneyzlu í mörcu en sumir eigi. þá taci sá er eigi leyfði landnám sitt fullt. en slíct af áverca sem á í eign. En ef fleiri hafa úleyft. þá taci allir landnám.

Um sambúð.

17   Ef .ij. menn eign tekiu á iörðu einni oc segir sá er fyrri tóc vátta sína aflendis. þá scal hann hafa .xij. mánaði þá iörð ef menn vitu þat. En ef þeir váttar bresta honum á .xij. mánaða fresti. þá scal hann eiga er tóc með váttum loðina alla er úneytt er. en verð þeirrar er neytt er. þá scal vera mörc tölu eyrir sálldssáð hvert oc fylgi heyit. en landsdróttinn scal hafa leigu af þeim er loð eignaz. en landnám


Jvfr. Cap. 12. 13. G. 98. 99. Cap. 15. 16. G. 91. Cap. 17. G. 78.

  1. humlu — e.
  2. andyrki — c. d.
  3. í — mgl. b. d.