Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 218.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
218 Ældre

fernæting eða sexnæting. en[1] ef hann vill hvárkí kiósa. þá leggi .vj. næting nema helgi beri á. þá scal fernætingr. En ef allt ber á einn dag örvarþing oc vápnaþing. aller böndr er ör kemr til garðs. þá fari til örvarþings. oc hafi þangat vápn sín oc sýni þar at[2] svá fullu sem á fylkisþingi. en ármaðr hafi umboðsmann. þá fari menn at orseckiu. En ef allt ber á einn dag. sócnarþing oc örvarþing. oc er í sínum stað hvárt. þá stemni hann honum annat þing. oc se hvártveggia máli ospillt. En ef hann fiðr eigi hann heima. oc mæli hiún[3] svá. eigi vitum ver[4] hvert hann er farinn. hvárt langt eða scamt. þá scal þeim manni gera .v. nátta stemnu heim til heimilis síns. En hiún segia at búandi se farinn yfír fiall upp eða út um Agðanes. eða norðr yfir eið. eða nöccut innan landz. þá scal þeim manni gera .ij. mánaða stemnu heim til heimilis síns. En ef hiún mæla svá. eigi vitum ver hvat hann fór. en þó ferr hann innan Agðanes oc þessu megin fialls eða eiðs. þeim manni scal stemnu gera heim. oc hiún gera mann eptir honnm. oc telia dagleiðar á báða vega. En ef hiún segia svá. í þeim .iiij. fylkium fyrir útan Agðanes. at maðr se innan fylkis staddr. þá scal stemna honum heim um hálfan mánað. En ef hiún segia at[5] hann er utan fylkis farinn oc innan lands. þá scal gera honum .ij. mánaða stemnu heim til heimilis síns.

Her segir til hverso manni skal heim stemna.

4   (iij.) Svá scal manni heim stemna. nemni þann mann á namn oc mæli svá. Ec stemni þér heim til böiar þess er þú býr á. eða til þess böiar er þú átt heimili á. oc nemni ec[6] böinn. inn til ellz oc arins oc til þess húss er setclæði ero í breidd. til cvöðo eða til þingstemnu. oc nemni dag þann. þá er sól ríðr upp. oc þar til er hann setzc. oc nemni vitni við.

Ef hann kemr eigi heim er stemnt var.[7]

5   (iiij.) Nú scal hann heim coma nauðsynialaust. eða nauðsynia hans. En ef hvárki kemr fram. hann scal þó at hváro fara fram cvöðo sinni. en hinn er secr .iij. aurum töldum.

Her segir til hvesso kveð.

6   (v.) Svá scal mann cveðia. nemna mann þann á namn. oc cveði hann gripar þess er hann á at honum. oc nemni gripinn. oc cveði hann laga cvöð oc lýritar. oc nemni vitni við. Eigi scolo fleiri menn ganga í hús inn en .iiij. menn. ef fleiri ero þá er floccr manna fullr. en hinn scal eigi dóm festa nema[8] vili.

Um heimstemnu oc kvöðu.

7   (vj.) Heim scal stemnamanni á hverium degi er vill. oc hafa hvárn tilfriálsan manna er vill til þingstemnu vitnis. oc váttbærr má vera. en cvöðovátta scal hann

  1. en — mgl. c. d. e. f.
  2. á — b. d. f.
  3. I Afskrr. hinn, hvilket er en aabenbar Feillæsning af Mbr., see nedenfor.
  4. ver — mgl. b. f.
  5. at — mgl. b. f.
  6. ec — mgl. e.
  7. er — c. d. e.
  8. hann — tilf. c. d. e.