Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 215.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (IX.) 215
Um fyrir hyggslo úmaga til þcss er hinn ellzti er .xv. vetra gamall.

25   En ef úmagar einir ero eptir hins dauða oc ecki fé. hann scal þó taca úmaga. oc föða til þess er einnhverr þeirra se .xv. vetra gamall.[1] En þá síðan hafi hann vitni við. oc mæli svá. at ec orca eigi lengr at föða þau. þá varðar honum síðan allz ecki. at þau gangi síðan á von.

Ef maðr callar til fiár síns fyrr en fiárhalldzmaðr callar hann til kominn.

26   Ef maðr callar til fiár síns. fyrr en fiárhalldsmaðr callar hann til comenn. þá scal sveria móðir ef hon er til at hann se .xv. vetra. en ef móðir lifir eigi. þá sveri nánasti niðr í módorætt hans. en þá scal hann hafa fé sitt síðan.

Ef arfr bersc[2] til handa úmaga.[3]

27   Sá tecr arf er sýnn er arfi. Nú mæla menn úmaga mál. nú callar sá þann eigi arfa réttan er í arf sitr áðr. þá scal standa þess manns mál til þess hann er .xv. vetra. en þá scal hann siálfr söcia mál sitt. en engi maðr scal hans mál söcia fyrr.

At engi maðr föri úmaga eyri af landi.

28   Úmaga eyri scal maðr eigi[4] föra af landi ne or lögum öllum nenla sá maðr se utan laga staddr er fiárhalldsmaðr er réttr. oc eigi iarðir innan laga þær er þeim fiárhalldsmanni sýniz fullveðia við úmaga. en[5] innan laga várra er. til svá micils sem hann flytr á braut. En ef meira er þá varðveiti sá er næstr er fiárhalldsmaðr innan laga. En eign þá scal engi maðr selia. er í veð er lögð úmaga fiár. fyrr[6] en úmagi er sáttr við fiárhalldsmann. siðan er hann er cominn til fiár sins. En þó[7] at selld verði. þá fari úmagi til þegar hann er fulltiða oc lögfesti oc leggi fimtarstemnu. nióti þar[8] vitnis síns at sú iörð var í veði við hann oc láti döma ser oc hafi síðan. oc varðveiti til þess er[9] hann hefir sitt. En ef förir annan veg. þá scal sá er næstr[10] er fiárhalldi fara til oc æsta þann mann tacs er á braut vill fara. En ef hann gerir eigi svá. þá gialldi hann úmaga hvern pening. slíct sem hann átti at hinum. eða at hann sveri lýritar eið fyrir. at hann vissi eigi at hinn[11] villdi brott. En ef hann leypsc á brott með úmaga fé. þá gialldi hann þriðiungi meira fé en hann tóc ef hann kemr aptr.

Um arfsócnar fyrn.

29   Maðr hverr er arf á at söcia. þá scal hann hafa sótt allan fyrr en hann se .x. vetra gamall í frá því hann se fulltíða. En ef hann sitr innan lands til þess er hann er halfþrítugr. oc hefir þá eigi sótt. þá á hann enga[12] uppreist þess máls síðan.


Jvfr. Cap. 25. G. 130. Cap. 27. 28. G. 114. 115. Cap. 29. 30. Hk. 77. G. 120.

  1. gamall — mgl. c. d. e.
  2. berc — c. d. f.
  3. ok hefir — tilf. c. d. f.
  4. mgl. b. c. d. f.
  5. for er?
  6. fyrri — b. f.
  7. þá — f.
  8. þá — b. f.
  9. er — mgl. b. f.
  10. næst — c. d. e.
  11. hann — c. e.
  12. eigi — e.