Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 212.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
212 Ældre

þeirra hyggia fyrir öðru. En þegar þá .vj. menn liðr. þá hverfr aftr[1] undir scapdróttinn arfván öll til níunda knés oc svá fyrir hyggia ef þess þarf. En ef leysingi tecr conu. hvárt sem hann tecr[2] leysingiu[3] eða árborna. þá hverfa .ij. lutir bæði gæzlu oc arfs undir föðor oc undir scapdróttinn hans. en þriðiungr undir móðor. oc þau or þyrmslum er til móðor hverfa ef hon er árborin.

Um frelsis öl.

12   Ef þræll kemr á iörð eða býr. þá scal hann gera frelsis öl sitt hverr maðr níu mæla[4] öl. oc scera á veðr. ættborinn maðr scal höfuð afscera. en scapdróttinn hans scal taca hálslausn af hálse honum. Nú vill scapdróttinn hans leyfa honum at gera frelsis öl sitt. þá scal hann beiða hann með vátta .ij. at hann megi gera frelsis öl sitt. oc bióða honum með .v. mann til ölðrs þess er hann gerir frelsis öl sitt.[5] þá scal hann þó gera oc láta öndvegi hans oc cono hans kyrt liggia. En ef scapdróttinn hans leitar á hvesso hann hafi gort frælsis öl sitt. þá scal hann leiða fram vátta sína þá er at vorn oc þat öl druccu. oc láta bera þat á þingi. Nú bera þeir svá at fullt se at lögum. þá scal þat vera. En uppi frá því þá se lýst á hveriom .x. vetrum. oc nióte hann þeirra vitna þegar hann þarf til at taca. oc þó fullt at eigi se lýst á hverium .x. vetrum.[6] þegar hinir bera er[7] heyrðu á þingi.

Um friálsgiafa búanda eða caupmanna í förum úti.

13   En ef bóndi vill caupa mann til frelsis eða sciparar í förum úti. þá scal sá maðr við engan mann þyrmaz. en ef hann deyr. oc er eigi gört frelsis öl hans. þá taci scapdróttinn hans arf hans. oc svá hyggi fyrir sem hann verði þrotamaðr. En ef hann vill gera frelsis öl sitt. geri svá sem áðr var sagt.

Ef maðr vill caupa þyrmslar af ser.

14   Ef maðr vill caupa þyrmslar af ser oc vanærð helldr en gera frelsis öl sitt. þá scal þat vera ef scapdróttinn hans vill selia með trygðum. en síðan scal alldregi riúfa.

Ef maðr er borinn scauta ámeðal.

15   Sá maðr er borinn er scauta ámeðal scal taca slícan rétt sem faðir hans hafði. en sá maðr er borinn er scauta ámeðal er feðr hans var frelsi gefit. oc fécc hann cono áðr frelsisöl hans væri gort. oc gat hann sun með þeirri cono. þá er sá maðr borinn scauta ámeðal. sá scal enscis manns arf taca.

Ef maðr förir leysingia manns af landi eða legz með honum.

16   Ef maðr förir þá conu af lande er vánar[8] maðr manns er. eða leysingia manns. þá scal stýrimaðr giallda aura .xij. oc fé allt sem vitni bersc scapdróttni til


Jvfr. Cap. 12. G. 62. Cap. 13—16. G. 61—63.

  1. arfr — b. f.
  2. tecr — mgl. c.
  3. leysingia — b. c. d. f.
  4. mála — b. f.
  5. Her synes noget at være udeglemt.
  6. oc nióti &c. — mgl. e.
  7. bera er — mgl. b. f.
  8. Saal. i alle Afskrr. varnaðar?