Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 208.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
208 Ældre
Um Úteyna þing.

19  (xviij.) Þann rétt hafa konungar Úteynum gefit at þeir sculo þing sitt hafa á Jórúlfsstöðum at iamfullu sem fylkismenn aller.

IX.
Her hefr upp capitula af .ix. lut bócar.

Um ættleiðing. (1.)
Um arf þeirra er aller deyja senn. (2.)
Hvergi má gefa arf sinn. (3.)
Hvesso cona má gefa arf. (4.)
Um gestfeðríng hvar er hann deyr. (5.)
Um arftac eptir því ef[1] maðr deyr fyrir vestan mitt haf eða austan. (6.)
Um þess manns arf er menn ifar[2] um faðerni.[3] (7.)
Um iamna menn til arfs þeim er deyr. (8.)
Um þat ef[4] dóttir á móðor í arfe. (9.)
Um vörn eða sócn ámeðal leysingia oc scapdróttins. (10.)
Um þyrmslar oc erfðir leysingia. (11.)
Um frelsis öl. (12.)
Um friálsgiafa bóanða eða kaupmenn í förum úti. (13.)
Ef maðr vill caupa þyrmslar af ser. (14.)
Um mann þann er borenn er scauta ámeðal. (15.)
Ef maðr förir leysingia manns af landi eða legz með. (16.)
Hvat fóstri má gefa fóstra sínum. (17.)
Hvat gefa má fyrír utan erfingia leyfi. (18.)
Um tryggrof ef[5] eigi ero at lögum trygðar. (19.)
Hve lengi hverr scalfyrir síno fé ráða. (20.)
Hvesso leiða má mann í ætt. (21.)
Um fiárhalld. (22.)
Um systr fiárhalld. (23.)
Um vanröct fiárhalldsmanns. (24.)
Um fyrirhygslu ómaga til þess er hinn ellzti er .xv.[6] vetra. (25.)
Ef maðr kallar til fiár síns fyrr en fiárhalldz maðr kallar hann til kominn. (26.)
Ef arfr bersc til handa ómaga oc hefir maðr í setsc. (27.)
At engi föri ómaga eyri af landi. (28.)
Um arfsócnar fyrnsco. (29.)
Hvesso iörð eða bú scal sökia ef í erfð ber. (30.)

Um ættleiðing.

1  Sá er ættleiðingr at fullu er faðer leiðir í ætt sun sinn oc þeir menn iáta er þá ero þess manns arfar næster er sun sinn leiðir í ætt. Þriggia sállda[7] öl scal gera. oc höggva uxa þrevetran oc flá af heming af eftra[8] föti hinum högra fyrir ofan


Jvfr. Cap. 1. G. 58. Hk. 70.

  1. er — c. e.
  2. ifa — f.
  3. fæðerni — c. d.
  4. Rettere: er.
  5. er — c. d. e.
  6. .xvij. — b. d. f.
  7. fallda — b. f.
  8. aftra — e.