Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 175.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (IV.) 175

skal böta hann aptr .xv. mörcum. en öllum öðrum stöðum þá scal hann taca hálfu minna rétt en haulldr. En ármenn aller aðrer er ganga i ármenning. nema erkibyscops ármaðr. þá scal falla réttr þeirra frá konungs ármanne sem dróttna þeirra fellr réttr.

I þrim stöðom ero allir menn friðhelgir.

58   (lvj.) En í þrimr stöðum. at kirkiu eða þingi oc at samcundu. þá sculu aller[1] iamhelger. en í öllum öðrum stöðum þá verðr engi maðr[2] útlagr af þeim.

Um byscops ármann.

59   (lvij.) Byscops ármaðr scal hafa slícan rétt sem hann er maðr til oc hann hafði þá er hann gécc í ármenning.

Um scutil sveina konungs.

60   (lviij.) En scutil sveinar konungs sculu taca slícan rétt sem haulldr at öllu minna oc meira. En [ef aðrer sveinar. ef böta[3] konunge. þá sculo þeir taca haullds rétt ef þeir hafa öldúc á hálse. oc svá scal sá taca haullds rétt er stýrer caupscipi hans meðal landa. oc gullsmiðar konungs sculo taca haullds mannz rétt. En stallarar sculo taca lenz manns rétt at öllo minna oc meira.

Um þat ef þræll manns fylger manne til kirkio.

61   (lix.) Ef þræll manns fylger honum til kirkiu eða til samcundu eða til þings. þá er þar hans helgi sem scipi er lent eða standa. En ef maðr lýstr hann í öðrum tveggia stað þeirra. þá scal böta baugi silfrmetnum konungi. En dróttinn hans scal taca rétt sinn silfrmetenn. En sá er lýstr þrælinn ábyrgiz þrælinn þó at hann lióste ígegn eða höggve. en ef dróttinn þess þræls gerer þat satt á hendr hinum. þá hafe verð fyrer þrælinn er átti. af hinum er fyrst laust. ef hann deyr. en hans ábyrgð se á þrælinn[4] til þess er hann hefer bött dróttni.

62   (lx.) Ef maðr gerez grímu maðr oc ferr at búanda oc berr hann oc tekr fé hans. þá scal ör scera oc eftir fara oc drepa. En ef þeir komast undan. þá fare þeir útlager. En ef hiún kenna menn þá er at voro. þá scal þat satt er hiún bera um.[5] En ef þeir vilia bötaz fyrer oc fara i land aptr. þá scal höfðingi böta .xl. marca. en hverr annarra .iij. mercr. En þeir fare í fylki þat er þeir gerðu til útlegðar oc böti þeim er þeir misgerðu við slícu öllu er búandi þorer sveria til. oc spell á fénaði hans slíc er iamnynder menn meta oc fullrétti fyrer högg hvert til þess er .iij. ero. en .xl. marca ef fleire ero. oc se eigi í lendr fyrr en hann hefir þetta golldit.


Jvfr. Cap. 57. G. 170. Cap. 58. G. 178.

  1. menn — tilf. e.
  2. maðr — mgl. c. e.
  3. Maaskee: [of aðra sveina ef böta scal?
  4. þrælinom — c. e. f.
  5. um — mgl. c. e.