Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 127.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
Frostathings-Lov. (I.) 127

in capitulis hvern bolk eptir annan. bæði emni oc scipan er í hverium lut er. oc finnz svá í bócinni fremmi. sem her er scipat in capitul[1]

*  *  *

1  

[ta lið[2] til. Ef einn lætr fallaz gialldi slíct or tveim mörcum sem tala [rennr til.[3] En þingfararfé scal koma heim þá er þriár nætr ero til þess er fara scal. allt innanfiarðar. En utanfiarðar ráði sá er fara scal. En sá er fara scal hann scal ecki síns tilleggia[4] nema för sína. En sá fari tíl er fara scal með vitni oc segi[5] ármanni til oc biðí hann fá ser þingfarar fé. Nú er svá mælt ef ármaðr fær honom þingfarar fé. þá hafi hann víti[6] af hinum er fallaz lætr. slíct er lög ero. ármaðr scal hafa[7] hálft[8] en lögmenn hálft fylkismenn allir. Nú ef ármaðrinn fær honum eigi fé[9] sem mælt er. þá farí hinn sem áðr. En ármaðrinn heimti sectina oc hafi hálfa en hinn hálfa er fór. Ármaðr scal engum leyfa heima at sitia þeim er nefndr er til Frostoþings farar. En þó at hann[10] lofi þá seckiz hinn sem áðr. En ármaðr á eigi sókn[11] á þeim er hann leyfði heima at vera. En búendr eigu sócn[12] á þeim þeir er tíl þings fara. oc hafi uppi á næsta þingi oc beiði þá festu er til hafa gört. En em[13] þeir vilia eigi festa. þá stemni þeir þeim þing af því þingi. En ef þeir giallda eigi þá enn. þá sculu búendr gera atför oc taca hálfu meira. En fá er eigi er í atför hann er secr .vj. aurum við konong. En ef ármaðr setzc heima nauðsynialaust gialldi mörc tallda búandum þeim er til þings fóro. oc svá þeim er til ero nefndir þingfarar oc heima setiaz.

Um vebönd at ármenn geri.

2   Þat er fornr[14] réttr at ármaðr or fylkium öllum scolo[15] gera vebönd her á þingvelli. En svá[16] víð scolo vera vebönd at[17] hafi rúm fyrir innan at sitia er í lögrétto ero nefndir. ármenn scolo nefna í lögrétto svá marga[18] sem mælt er or fylki hverio. Nefna scal innan or Þrándheimi .iiij. tígo manna or fylki hverio. en utan or Þrándheimi .vj. tigo manna or fylki hverio. oc þá menn scal í lögréttu nefna er ellztir ero oc gengstir.[19] Eigi scolo lendir menn koma í lögrétto nema búendr gefi leyfi til. Svá er oc mælt at engi maðr þeirra er eigi er nefndr scal fyrir innan vebönd setiaz nema hann sekiz mörc. Allir menn scolo í lögrétto sitia þeir er í ero nefndir meðan menn vilia þing hafa. nema hann gangi at staðar.

  1. Her bemærkes i a. e. f. at et Blad mangler i Mbr. Paa dette Blad maa Iste Part antages at have begyndt.
  2. [talið — f.
  3. [mgl. b.
  4. úleggia — c. e.
  5. segia. — c. e.
  6. vitni - a. b. c. e.
  7. Ordet hafa er tilföiet med anden Haand og lysere Blæk i a.
  8. haft — b
  9. fé - mgl. f
  10. hinn — c. e.
  11. sök — b. c. d. e. f.
  12. söc — f.
  13. ef — c. e.
  14. forn - c. e.
  15. Saal. i alle Afskrr.
  16. víð vera — tilf. a. c. d.
  17. Her synes þeir at være udeladt.
  18. menn — tilf. b. c. e. f.
  19. gegnstir — c. d. e.