Side:Norges gamle Love indtil 1387 Bd. 1 003.jpg

Fra Wikikilden
Denne siden er korrekturlest
[1] Her hefr upp
Gulaþings boc.
[Hinn fysti bolkr bocar þessarrar er[2] um kristinsdoms halld vúrt.

1

Þ

at er upphaf laga varra at ver scolom luta austr oc biðia til hins helga Crist ars og friðar. oc þess at vér halldem lande varo bygðu. oc lánar drotne varom heilum. se hann vinr varr. en ver hans. en guð se allra varra vinr.


Her ero nymæle þau [er tekin varo með M9 ks Eysteins ærkibiscops. oc Erlings jarls oc allra hinna vitrasto manna i Noregi umræðom.[3]

2 Þat er nu þvi nest. at sa skal konongr vera at Norege er skilgetenn [4] Norex konongs sunr nema þeim ragne illzca æða uvizca. En ef þessir lutir rinda hinum ellzta fra riki þa scal sa hans broðer samfeðra konongr væra er ærkibiskope oc lioðbiscopum þyckir bezt væra fallenn til. oc þeim tolf vitrastom monnum or hveriu biscopsriki er þeir nemna til með ser. oc gange hinir ulærðo menn með svornom eiði til þess umdömes at þeir scolo þann til taca. er þeim synizt firi guði at bazt se til fallenn. En þenna eið scolo iamvel biscopar abyrgiasc við guð. þo at þeir sveri eigi. sem hinir er sveria. at þeir leggi sannendis umræðe til þessa mals. iam vel þem hinir ulærðo er sveria sem guð gefr þeim syn til rettlegast at sia. En ef Norex konongr a eigi sun skilgetenn efter sic. þa se sa konongr er erfðum er nestr. efter umdöme þeirra er til verða nemðir. ef hann er til fallenn. En ef sa synisc eigi til fallenn. þa scal sa væra er þeim synisc er til ero nemdir at bazt höve bæðe guðrs rettar at gæta oc lannz laga. En ef þa skilr a. þa scolo þeir sitt mál hava er fleiri verða saman. oc ærkibiscop. oc aðrer biscopar fylgia. och þat sanna með eiði sinum.


Jvfr. Cap. 1. B. 1. E. 1.

  1. Foruden Overskriften “Her hefr upp” &c, har B den stadige Sideoverskrift “Kristin retter æftir gulaþings bok (eller bock), paa hver Side undtagen den förste, hvor fölgende Indholdsfortegnelse findes: i. Þat er upp haf lagha. ii. ny mæle magnus konongs. iii. Skipan olafs ok magnus. iiii. Olafer baud en magnus tok af. v. ok sua þetta at samu. vi. Bader olafer ok magnus. vii. ok bader þetta um olgærd. viii. Magnus æin um tiund. ix. Olafer æinn vm tidakaup. x. Bader vm kirkiu upp hald. xi. Bader vm kirkiu gard. xii. Bader um kirkiu gærd. xiii. vm kirkiu gard. xiiii. vm kirkiu uixlu. xv. um kirkna forsio. xvi. Sunnu dagha hald. xvii. um mösso dagha. xviii. en um mösso dagha. xix. Olafer æinn um krossa. xx. Bader um friadagha fastu. xxi. Magnus tok sumt or. xxii. vm barns ut burd. xxiii. vm greft i kirkiu garde. xxiiii. Bader um frendkonor sinar. xxv. Mader scal æina kono haua. xxvi. vm gudciuiar. xxvii. Brudkaups gerdir. xviii. vm span ok galdra. xxix. um blot. xxx. um odada menn. xxxi. vm suidda ok oatann. xxxii. vm nymæle magnus. xxxiii. vm obota uærk. xxxiiii. vm ræidskiota biscupi.
  2. [er hinn fyrsti bolkær i þessare bok — B.
  3. [er tok M. k. Øyst. erkib. Erl. iarl ok aller uittræsta menn. — B.
  4. Herfra til capitelets Ende — “etc” B.